top of page

Sigurrós bólstrari er bólsturverkstæði Sigurrósar Maríu Sigurbjörnsdóttur. Hún útskrifaðist sem bólstrari árið 2017.

Eftir tveggja ára nám í húsgagnasmíði í Tækniskólanum var hún í læri hjá Lofti Þór Péturssyni bólstrarameistara í tvö ár. Til að byrja með var Sigurrós bólstrari með aðstöðu á verkstæði Lofts, Bólsturverki. 

​Nú hefur Sigurrós bólstrari opnað sitt eigið verkstæði að Vesturgötu 55.

Sigurrós María Sigurbjörnsdóttir

sigurros@sigurrosbolstrari.is

6946174

Vesturgata 55,

101 Reykjavík

bottom of page